Þorpið í bakgarðinum (2020)
Backyard Village
Brynja, 40 ára, sem getur ekki horfst í augu við móður sína sem yfirgaf hana á unga aldri, fær inni í litlu gistihúsi í þorpi rétt fyrir utan Reykjavík.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Brynja, 40 ára, sem getur ekki horfst í augu við móður sína sem yfirgaf hana á unga aldri, fær inni í litlu gistihúsi í þorpi rétt fyrir utan Reykjavík. Þar kynnist hún Mark, 50 ára gömlum breskum túrista, sem glímir við sinn eigin persónulega harm.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Marteinn ÞórssonLeikstjóri
Aðrar myndir

Gudmundur ÓskarssonHandritshöfundur
Framleiðendur
Tenderlee Motion Pictures Company







