Náðu í appið
Mamma Gógó

Mamma Gógó (2010)

Mamma Gogo

1 klst 30 mín2010

Myndin segir af Gógó, fullorðinni konu sem greinist með Alzheimer.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Myndin segir af Gógó, fullorðinni konu sem greinist með Alzheimer. Á sama tíma og Gógó berst við sjúkdóminn er sonur hennar í fjárhagskröggum vegna nýjustu kvikmyndar sinnar, "Börn náttúrunnar", sem enginn hefur áhuga á að sjá í kvikmyndahúsum landsins.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Spellbound ProductionsIS
Filmhuset ProduksjonerNO
Pandora FilmproduktionDE
Berserk FilmsIS
SVTSE

Gagnrýni notenda (3)

Enn eina íslenska melódramatíkin sem misheppnast

★★☆☆☆

Það er ekki einn hlutur við sögu þessarar myndar sem heillar mig. Það er klunnalega farið yfir efni og þótt að myndin sé á ágætum hraða og fljótt hoppað yfir í annað er EKKERT að ...

Úrklippumynd

★★★☆☆

Mamma gógó er ágætis íslensk mynd eftir Friðrik Friðriksson. En það sem má helst út á hana setja er að hann er að segja sögu lífs síns, börn náttúrunnar, 79 af stöðinni og móðu...

Pirrandi móðir

★★☆☆☆

Persónulega finnst mér Friðrik Þór vera einhver ofmetnasti kvikmyndagerðarmaður Íslands. Það má kannski alltaf bóka það að myndirnar hans líti vel út og oftar en ekki eru frammistöð...