Falleg kvikmyndataka, skemmtilegir karakterar, en
Varúð, innihaldið gæti spillt fyrir þeim sem ekki hafa séð myndina. Ég fór út á videoleigu og renndi yfir hillurnar. Langaði að sjá einhverja íslenska mynd og fór því að hugsa h...
Myndin fjallar um háskólakennarann Jón sem reynir að átta sig á tilverunni og sjálfum sér eina bjarta sumarnótt í Flatey á Breiðafirði.
Öllum leyfðMyndin fjallar um háskólakennarann Jón sem reynir að átta sig á tilverunni og sjálfum sér eina bjarta sumarnótt í Flatey á Breiðafirði. Brúðguminn er mynd á léttu nótunum um lífsgleðina og leitina að hamingjunni með ljúfsárum undirtón þó, enda ekkert ljós án skugga. Baltasar Kormákur leikstýrir myndinni, sem byggir á leikverki Antons Tsjekov um Ivanov. Baltasar skrifaði handritið ásamt Ólafi Agli Egilssyni. Kvikmyndin var tekin upp í ágústmánuði á síðasta ári í blíðskaparveðri eins og gerist best á Breiðafirði.



Varúð, innihaldið gæti spillt fyrir þeim sem ekki hafa séð myndina. Ég fór út á videoleigu og renndi yfir hillurnar. Langaði að sjá einhverja íslenska mynd og fór því að hugsa h...
Ágæt mynd að mínu mati en ég var reyndar soltið pirruð þegar allt fer úrskeiðis og var frekar þunglynd eftir myndina.Reyndar frekar típískt fyrir íslenska mynd að vera, einn geðv...
Myndin er á toppnum á Íslandi 3.vikuna í röð og ég skil ágætlega af hverju. Það er vel hægt að hlægja að henni og persónurnar eru kostulega skrifaðar og skemmtilegar. Hins vegar...