Eiðurinn (2016)
The Oath
"Hvað sem það kann að kosta ..."
Finnur þykir skara fram úr í starfi sínu sem hjartaskurðlæknir.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Finnur þykir skara fram úr í starfi sínu sem hjartaskurðlæknir. Þegar hann áttar sig á að dóttir hans er komin í neyslu og kynnir þekktan dópsala fyrir fjölskyldunni sem nýja kærastann, koma fram brestir í einkalífinu. Finnur ákveður að taka í taumana og er staðráðinn í að koma dótturinni á réttan kjöl, hvað sem það kostar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Baltasar KormákurLeikstjóri

Ólafur Egilsson Handritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

RVK StudiosIS

Film4 ProductionsGB
Verðlaun
🏆
Eiðurinn hlaut Edduna fyrir bestu leikkonu í aðalhlutverki (Hera Hilmarsdóttir), leikara í aukahlutverki (Gísli Örn Garðarsson), brellur (Pétur Karlsson og Daði Einarsson), gervi (Ragna Fossberg og Heimir Sverrisson), hljóð (Huldar Freyr Arnarson) og tónl














