Everest (2015)
"The most Dangerous Place on Earth."
Everest er byggð á sönnum atburðum sem gerðust 15.-16.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Everest er byggð á sönnum atburðum sem gerðust 15.-16. maí árið 1996 þegar öflugur stormur skall skyndilega og algjörlega óvænt á fjallinu með þeim afleiðingum að átta fjallgöngumenn sem voru komnir á toppinn eða rétt að komast þangað fórust. Þetta var þá, og allt þar til í apríl 2014, mannskæðasti atburðurinn í sögu fjallaklifurs á Everest. Myndin er byggð á bókum og frásögnum þeirra sem lifðu storminn af.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Cross Creek PicturesUS

Working Title FilmsGB

Walden MediaUS

RVK StudiosIS

Universal PicturesUS
Free State Pictures


























