Náðu í appið
Everest

Everest (2015)

"The most Dangerous Place on Earth."

2 klst 1 mín2015

Everest er byggð á sönnum atburðum sem gerðust 15.-16.

Rotten Tomatoes73%
Metacritic64
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Everest er byggð á sönnum atburðum sem gerðust 15.-16. maí árið 1996 þegar öflugur stormur skall skyndilega og algjörlega óvænt á fjallinu með þeim afleiðingum að átta fjallgöngumenn sem voru komnir á toppinn eða rétt að komast þangað fórust. Þetta var þá, og allt þar til í apríl 2014, mannskæðasti atburðurinn í sögu fjallaklifurs á Everest. Myndin er byggð á bókum og frásögnum þeirra sem lifðu storminn af.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Cross Creek PicturesUS
Working Title FilmsGB
Walden MediaUS
RVK StudiosIS
Universal PicturesUS
Free State Pictures