Náðu í appið
Íslenski draumurinn

Íslenski draumurinn (2000)

The Icelandic Dream

"A young business man looses track on reality when his obsession with soccer grows too strong"

1 klst 30 mín2000

Íslenski draumurinn fjallar um draumóramanninn Tóta, en hann hefur hugsað sér að gerast ríkur á því að flytja inn búlgarskar sígarettur til landsins.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Íslenski draumurinn fjallar um draumóramanninn Tóta, en hann hefur hugsað sér að gerast ríkur á því að flytja inn búlgarskar sígarettur til landsins. Þess á milli lendir hann í rifrildi við fyrrverandi konu sína, sem er eitthvað fúl út í Tóta vegna nýju kærustunnar, sem er 18 ára. Einnig ver Tóti stórum hluta af tíma sínum í það annaðhvort að horfa á fótbolta í sjónvarpinu eða að spila Football Manager í tölvunni sinni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Film Douglas & Li

Verðlaun

🏆

Fjögur Edduverðlaun, þ.á.m. sem besta mynd ársins.

Gagnrýni notenda (9)

Ein langbesta íslenska kvikmynd sem ehur verið gerð. hún fjallar um mann sem heitir Tóti og hann ætlar sér að flytja inn Búlarskar sígarettur sem nefnast opal hann á sér mjög stóran drau...

Þessi mynd var hryllilega leiðileg á alla staði það var einu orði sagt að hún var ekki spennandi meira heldur niðurdrepandi. En ég horfi yfirleitt allar myndir aftur til að skoða þær mj...

Ég tek undir þau orð hér að ofan að þessi mynd sé þannig að maður sé kannski ekki alltaf hlæjandi allan tímann, en maður hlær því meira inn í sig. Brandararnir eru á stundum lúmsk...

★★★★★

Meistaraverk! Án efa besta Íslenska kvikmyndin. Þórhallur Sverrisson sýnir hversu góður leikari hann er. Svo kemur kóngurinn Jón Gnarr með þvílíka brandarasyrpu.

Ekki góð mynd um knattspyrnuáhugamann að nafni Tóti. Fyrrverandi kærasta hans verður fúl út í hann á meðan hann finnur leið á því að græða peninga með því að flytja Búlgarskar ...

Íslenski draumurinn fjallar um líf ungs manns sem leikinn er af Þórhalli Sverrissyni. Þessi maður lendir í erfileikum en nær að endanum að leysa vandamál sem glímdi við. Myndatakan var ...

★★★★★

Maður veit ekki alveg hvernig á að taka þessari mynd.H ún byrjar mjög einkennilega, er fyrir hlé eins og heimildarmynd. Það er eytt töluverðum tíma að kynna okkur fyrir öllum persónunum...

Þetta er ágætis mynd. Sá sem leikur Tóta leikur þetta hlutverk snilldarlega. Jón Gnarr hefði mátt vera meira í myndinni, en hann var samt alveg allt í lagi í myndinni. Hún fær 3 stjörn...