Þessi mynd fannst mér alveg ágætt. Mér fannst stephanie Che alverg frábær í þessari mynd. Mér fanns myndinn heldur þung á köflum og heldur of mikil drama. En samt mjög fyndin.
Maður eins og ég (2002)
A Man Like Me, a Woman Like You
"East meets north..... the far north!"
Maður eins og ég er rómantísk gamanmynd úr raunveruleikanum um Júlla (Jón Gnarr), einmana og vanafastan mann.
Öllum leyfðSöguþráður
Maður eins og ég er rómantísk gamanmynd úr raunveruleikanum um Júlla (Jón Gnarr), einmana og vanafastan mann. Á óvæntan hátt kynnist hann ungri konu frá Kína sem kemur miklu róti á líf hans, hann verður ástfanginn en klúðrar sambandinu á eftirminnilegan hátt vegna eigin óöryggis og reynsluleysis. Þegar hann sér fram úr vonbrigðunum um þunglyndinu sem fylgja sambandsslitunum ákveður hann að gera allt sem í hans valdi stendur til þessa að fá annað tækifæri.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda (8)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráMaður eins og ég fjallar um Júlla (Jón Gnarr), frekar uppburðarlítinn mann um þrítugt sem er ekki almennilega búinn að átta sig á því enn hverslags lúser hann er í rauninni. Hann vinur...
Breakthrough-hlutverk Gnarrs
Róbert Douglas getur nú farið að skipa sér í sæti við hlið bestu kvikmyndargerðamanna á landinu (eru þeir nokkuð fleiri en einn?), enda er hann orðinn einn einlægasti og hæfileikaríka...
Prýðileg gamanmynd frá sömu aðilum og gerðu Íslenska Drauminn. Jón Gnarr fer með hlutverk Júlla, seinheppins og óframfærins náunga sem verður ástfanginn af kínverskri konu. Það samba...
Merkilega góð mynd á margan hátt miðað við það að hún er íslensk. Ég segi það vegna þess að hingað til hef ég ekki notað sama gagnrýnisskala gagnvart íslenskum myndum, einfaldle...
Ég varð fyrir vonbrigðum eftir myndina. Jón Gnarr er engan vegin týpa í þessa mynd sem fjallar um hann í leit af konu í byrjun sem rekst á kínverska konu. Hann á með henni góðar stundir...
Þegar ég heyrði fyrst um þessa mynd, byrjaði ég strax að hlakka til að sjá hana. Spennan jókst jafnt og þétt og trailerinn var algjör snilld. Þar sem Jón Gnarr, fyndnasti maður landsin...
Önnur snilld frá þeim sömu og gerðu Íslenska drauminn!! Maður eins og ég er mynd sem skartar leikaranum góðkunna, Jóni Gnarr ásamt Þorsteini(fóstbræður), Sveini Geirssyni(úr Thul...










