Mjög skemmtileg mynd með fullt af góðum leikurum. Myndinn skiftist í nokkrar sögur sem gerast allar nánast á sama tíma. Róbert Arfinnsson ólánsamur gamal maður sem sér konu sem ekki fær...
Fíaskó (2000)
Fiasco
Fíaskó skiptist í þrjá kafla og fjallar um þrjár kynslóðir í sömu fjölskyldu sem búa undir sama þaki í miðbæ Reykjavíkur.
Öllum leyfðSöguþráður
Fíaskó skiptist í þrjá kafla og fjallar um þrjár kynslóðir í sömu fjölskyldu sem búa undir sama þaki í miðbæ Reykjavíkur. Fyrsti hlutinn fjallar um ellilífeyrisþegann Karl Barðdal sem gerir hosur sínar grænar fyrir heldri frú sem þjáist af Alzheimers. Miðkaflinn fjallar um Júlíu Barðdal, unga konu sem lifir í óvissu um hver barnsfaðir sinn sé. Þriðji og síðasti hlutinn fjallar um Steingerði Barðdal og samband hennar við predikara sem er í alvarlegum ógöngum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur





Gagnrýni notenda (8)
Það er ekki oft sem maður fer á íslenska kvikmynd eftir leikstjóra sem er að þreyta sína frumraun á hvíta tjaldinu, og á von á góðri skemmtun. Fíaskó er sem betur fer undantekning á ...
Fíaskó er einföld og vel gerð mynd sem er laus við allan rembing. Svo sem engin stórmynd enda varla til þess ætlast. Sögurnar þrjár fléttast saman á skemmtilegan hátt. persónusköpunin ...
Fíaskó fjallar um líf þrggja kynslóða í Reykjavík og erfiðleika þeirra við að finna ástina. Þetta fólk tengist allt innbyrðis án þess að vita af þvi. Afinn, Karl Bardal (Róbert Ar...
Einstaklega góð íslensk kvikmynd sem sameinar alla höfuðkosti íslenskrar kvikmyndagerðar við dögun nýrrar aldar og er tvímælalaust staðfesting þess að íslensk kvikmyndagerð er orðin ...
Þetta er einfaldlega ein besta íslenska mynd sem ég hef séð. Hún fjallar um Bardal fjölskylduna og ýmis ástamál meðlima hennar. Það var fyndið að sjá hvernig allt small saman og sögup...
Það er kannski rétt að ég byrji þessa umfjöllun á því að taka fram að ég geri sömu kröfur til íslenskra kvikmynda og erlendra, a.m.k. hvað efnisinnihald varðar. Fíaskó fjallar u...













