Afbragðs lokakafli
Vaktaseríurnar þrjár fannst mér nokkuð skemmtilegar og reyndist Bjarnfreðarson vera prýðis viðbót. Þremenningarnir Daníel(Jörundur Ragnarsson), Ólafur(Pétur Jóhann Sigfússon) og Georg...
Kvikmyndin Bjarnfreðarson er lokakaflinn í sögu félaganna Georgs, Ólafs og Daníels, sem hafa ferðast nauðugir saman í gegnum lífið í sjónvarpsþáttaröðunum Næturvaktinni, Dagvaktinni og Fangavaktinni....
Öllum leyfðKvikmyndin Bjarnfreðarson er lokakaflinn í sögu félaganna Georgs, Ólafs og Daníels, sem hafa ferðast nauðugir saman í gegnum lífið í sjónvarpsþáttaröðunum Næturvaktinni, Dagvaktinni og Fangavaktinni. Það er fylgst með því hvað verður um þá Ólaf Ragnar og Daníel eftir atburði Fangavaktarinnar auk Georgs, en einnig er sérstaklega beint sjónum að honum og bakgrunni hans. Fáum við að sjá hvernig æsku Georg átti, en hún var ekki sérlega lík þeirri æsku sem flestir venjulegir Íslendingar eiga að venjast. Hann átti föður sem var meira en lítið strangur við hann, auk þess sem móðirin er ekki eins og fólk er flest. Gæti verið að æska Georgs og þær hremmingar sem hann lenti í á þeim tíma hafi gert hann að þeim undarlega manni sem hann er í dag? Og það sem meira er: getur þetta skrímsli sem hann er orðið einhvern tíma orðið að manni á ný?
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráVaktaseríurnar þrjár fannst mér nokkuð skemmtilegar og reyndist Bjarnfreðarson vera prýðis viðbót. Þremenningarnir Daníel(Jörundur Ragnarsson), Ólafur(Pétur Jóhann Sigfússon) og Georg...
Bjarnfreðarson er sjálfstætt framhald af hinum vinsælu þáttum Fanga, Nætur og Dagvöktunum. Hún er ágæt sem íslenskt drama, en er svolítið erfitt að átta sig á öllum söguþræðinum ...
Þessi mynd kom mér á óvart hélt fyrst að þessi mynd mundi vera alveg eins og þættirnir stanslaust grínog djók en hún er það ekki. þó að það sé hægt að hlægja af henniog jú auð...
Ég skal alveg viðurkenna að Vaktarseríurnar hafa aldrei verið í rosalega miklu uppáhaldi hjá mér, sem er stórfurðulegt þar sem þessir þættir eru með þeim bestu sem hafa verið framlei...
Myndin Bjarnfreðarson verður vafalaust ein umdeildasta íslenska mynd allra tíma. Skiptar skoðanir eru á þessum mögnuðu þáttaröðum um karaktera sem skipað hafa sér stóran sess í ís...
