Náðu í appið
Málmhaus

Málmhaus (2013)

Metalhead

"Tíminn læknar ekki öll sár."

1 klst 25 mín2013

Æska Heru Karlsdóttur er áhyggjulaus í sveitinni þar til harmleikur dynur yfir.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Æska Heru Karlsdóttur er áhyggjulaus í sveitinni þar til harmleikur dynur yfir. Eldri bróðir hennar deyr af slysförum og Hera kennir sjálfri sér um dauða hans. Í sorginni finnur hún sáluhjáp í þungarokki og dreymir um að verða rokkstjarna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

August 1st Film StudioCN

Verðlaun

🏆

16 tilnefningar til Edduverðlauna, og vann 8 Eddur, þ.á.m. fyrir bestu leikkonur í aðal og aukahlutverkum.