Trapped (2015)
Trapped
Um það leyti sem Norræna leggst að bryggju um hávetur, rekur sundurskorið lík að landi.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Blótsyrði
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Um það leyti sem Norræna leggst að bryggju um hávetur, rekur sundurskorið lík að landi. Á sama tíma skellur á óveður og allar leiðir úr og í bæinn lokast vegna fannfergis. Andri (Ólafur Darri Ólafsson) og félagar hans í lögreglunni keppast við að reyna að leysa málið áður en veðrinu slotar og vegir opnast að nýju, því þeir vita sem er að þangað til kemst enginn burt, ekki einu sinni morðinginn ...
Aðalleikarar
Þættir
Höfundar og leikstjórar

Óskar Þór AxelssonLeikstjóri

Baldvin ZLeikstjóri

Baltasar KormákurLeikstjóri

Börkur SigþórssonLeikstjóri
Aðrar myndir

Ugla HauksdóttirLeikstjóri
Aðrar myndir

Ralph NapolitanoHandritshöfundur

Sigurjón KjartanssonHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

RVK StudiosIS
Verðlaun
🏆
Hlaut m.a. PRIX Europa-verðlaunin sem besta sjónvarpsþáttaröð ársins í Evrópu 2016.








































