Vissir þú
Iain Glen lék Jack Taylor í samnefndum sjónvarpsmyndaflokki 2010, en Marteinn Þórisson var aðalhandritshöfundar myndaflokksins.
Napóleonsskjölin eru meðal stærstu verkefna Sagafilm síðasta áratuginn.
Þegar bókin Napóleonsskjölin kom út fyrir næstum aldarfjórðungi var bandaríski herinn enn með herstöð á Miðnesheiði.
Myndin verður frumsýnd í 200 sölum í Þýskalandi í mars.