Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Napóleonsskjölin 2023

(Operation Napoleon)

Frumsýnd: 3. febrúar 2023

Byggð á skáldsögu eftir Arnald Indriðason

112 MÍNÍslenska
Rotten tomatoes einkunn 17% Critics

Þegar bróðir lögfræðingsins Kristínar rekst á þýskt flugvélarflak úr seinni heimstyrjöld á toppi Vatnajökuls, dragast þau bæði inn í atburðarás upp á líf og dauða, hundelt af hópi manna sem skirrist einskis við að halda áratuga gamalt leyndarmál.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

23.08.2023

Barbie fram úr Villibráð - söluhæsta kvikmynd ársins

Kvikmyndin Barbie með þeim Margot Robbie og Ryan Gosling í aðalhlutverkum hefur farið sigurför um heim allan. Hún varð nýverið söluhæsta kvikmynd ársins hérlendis. Frá frumsýningu Barbie þann 20. júlí hefur hún n...

02.05.2023

Tilboð í bíó á Napóleonsskjölin

Nú fer hver að verða síðastur að sjá íslensku spennumyndina Napóleonsskjölin í bíó en um þrjátíu þúsund manns hafa þegar séð kvikmyndina. Ákveðið hefur verið að lækka miðaverð myndarinnar og nú k...

12.04.2023

Super Mario Bros. á mikilli siglingu

Pípararnir Mario og Luigi í The Super Mario Bros. Movie komu sáu og sigruðu á íslenska bíóaðsóknarlistanum um helgina þegar næstum ellefu þúsund manns mættu í bíó til að upplifa ævintýri þeirra. Toppmynd síð...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn