Napóleonsskjölin (2023)
Operation Napoleon
"Byggð á skáldsögu eftir Arnald Indriðason"
Þegar bróðir lögfræðingsins Kristínar rekst á þýskt flugvélarflak úr seinni heimstyrjöld á toppi Vatnajökuls, dragast þau bæði inn í atburðarás upp á líf og dauða,...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Þegar bróðir lögfræðingsins Kristínar rekst á þýskt flugvélarflak úr seinni heimstyrjöld á toppi Vatnajökuls, dragast þau bæði inn í atburðarás upp á líf og dauða, hundelt af hópi manna sem skirrist einskis við að halda áratuga gamalt leyndarmál.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Iain Glen lék Jack Taylor í samnefndum sjónvarpsmyndaflokki 2010, en Marteinn Þórisson var aðalhandritshöfundar myndaflokksins.
Napóleonsskjölin eru meðal stærstu verkefna Sagafilm síðasta áratuginn.
Þegar bókin Napóleonsskjölin kom út fyrir næstum aldarfjórðungi var bandaríski herinn enn með herstöð á Miðnesheiði.
Myndin verður frumsýnd í 200 sölum í Þýskalandi í mars.
Höfundar og leikstjórar

Óskar Þór AxelssonLeikstjóri
Aðrar myndir

Marteinn ThorissonHandritshöfundur

Arnaldur IndriðasonHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

SagafilmIS

Splendid FilmDE
Verðlaun
🏆
Gunnar B. Guðbjörnsson og Kristján Loðmfjörð fengu Edduverðlaun fyrir klippingu. Davíð Jón Ögmundsson, Dragos Vilcu, Árni Gestur Sigfússon og Rob Tasker fengu Edduverðlaun fyrir brellur og Heimir Sverrisson hlaut Edduverðlaun fyrir leikmynd.


















