Náðu í appið
Vargur

Vargur (2018)

Vultures

"Svo bregðast krosstré"

1 klst 35 mín2018

Bræðurnir Erik og Atli eiga báðir við fjárhagsvanda að stríða af ólíkum ástæðum.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefni

Söguþráður

Bræðurnir Erik og Atli eiga báðir við fjárhagsvanda að stríða af ólíkum ástæðum. Saman grípa þeir til þess ráðs að smygla dópi til landsins. Erik skipuleggur verkefnið í þaula og allt virðist ætla að ganga upp, en óvænt atvik setur strik í reikninginn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Framleiðendur

RVK StudiosIS

Verðlaun

🏆

Fimm tilnefningar til Edduverðlauna. Gísli Örn fyrir bestan leik í aðalhlutverki, klipping, gervi, hljóð og leikmynd.