Eldarnir (2025)
The Fires
"Byggt á samnefndri metsölubók"
Anna Arnardóttir, einn helsti eldfjallafræðingur Íslands, stendur frammi fyrir tvennum hamförum: eldgosi sem ógnar öryggi höfuðborgarbúa og ástarsambandi sem gæti eyðilagt hjónaband hennar.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Anna Arnardóttir, einn helsti eldfjallafræðingur Íslands, stendur frammi fyrir tvennum hamförum: eldgosi sem ógnar öryggi höfuðborgarbúa og ástarsambandi sem gæti eyðilagt hjónaband hennar.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Eldarnir er eldfjallahamfaramynd. Þremur dögum eftir að leikstjórinn Ugla Hauksdóttir ræddi við Sigríði Hagalín Björnsdóttur, sem skrifaði skáldsöguna sem myndin er byggð á, um gerð kvikmyndar eftir bókinni, hófst fyrsta gosið í 800 ár á Reykjanesskaganum.
Höfundar og leikstjórar

Ugla HauksdóttirLeikstjóri
Aðrar myndir

Sigríður Hagalín BjörnsdóttirHandritshöfundur

Markus EnglmairHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

MadantsPL

Netop FilmsIS

Bankside FilmsGB


















