Náðu í appið
Djöflaeyjan

Djöflaeyjan (1996)

Devil's Island, Devils Island

"Iceland's Most Expencive Motion Picture"

1 klst 39 mín1996

Djöflaeyjan er byggð á metsölubókum Einars Kárasonar ( Þar sem djöflaeyjan rís og Gulleyjan) og segir frá sorgum og sigrum stórfjölskyldu Karólínu spákonu.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Djöflaeyjan er byggð á metsölubókum Einars Kárasonar ( Þar sem djöflaeyjan rís og Gulleyjan) og segir frá sorgum og sigrum stórfjölskyldu Karólínu spákonu. Amerísk áhrif tröllríða öllu; bílar, áfengi og rock'n roll er það eina sem kemst að hjá Badda, augasteini Karólínu spákonu og elsta barnabarni, og félögum hans, meðan Danni bróðir hans fylgist með herlegheitunum úr fjarlægð. Djöflaeyjan, sem gerist á miklum umbrotatímum í íslensku samfélagi á árunum eftir seinna stríð, er saga um fjölskylduátök, vináttu, lífsbaráttuna, ástina og sorgina. Myndin er fyndin og jafnframt hádramatísk saga fjölskyldu sem reynir að halda velli í hörðum heimi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Íslenska kvikmyndasamsteypanIS
Zentropa EntertainmentsDK
Peter Rommel Productions
Filmhuset AS
ZDF/ArteDE

Gagnrýni notenda (5)

Besta Íslenska Bíómyndin???

★★★★★

 Djöflaeyjan finnst mér klárlega vera ein af bestu myndun íslandssögunnar. Leikararnir stóðu sig frábærlega sérstaklega Ólafur, nokkuð góð setning "so your the man of the ...

Ég var ekki alveg nógu ánægður með útkomuna á þessari mynd. Hún nær ekki alveg að gera nógu góð skil á bókinni. Og ef maður ber hana við myndir eins og 101 Reykjavík, Engla Alheims...

Snildarleg mynd með skemmtilegum leikurum allir geta haft ánægju af þessari mynd. Flott handrit vel leikið hjá öllum Baltasar og Ingvar altaf góðir saman. ég held bra að þetta sé ein best...

Voðalega leiðinleg mynd með of miklum endurtekningum og jafnast ekkert á við bækurnar. Of mikil einföldun og of mikið gert úr röngum þáttum. Handritið er ekki gott en leikararnir standa s...

Ein besta íslenska mynd sem komið hefur á tjaldið. Vel leikin og skemmtilegur söguþráður eftir skemmtilegri bók Einars Kára. Gaman að sjá braggalífið eins og það var hérna í den. Sem...