Náðu í appið
Fálkar

Fálkar (2002)

Falcons

1 klst 31 mín2002

Myndin fjallar um Simon, leyndardómsfullan mann með vafasama fortíð, er kemur til Íslands í þeim tilgangi að enda líf sitt.

Deila:
Fálkar - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Myndin fjallar um Simon, leyndardómsfullan mann með vafasama fortíð, er kemur til Íslands í þeim tilgangi að enda líf sitt. Hann hittir skrýtna stúlku að nafni Dúa og telur að hún gæti jafnvel verið dóttir sín. Þegar hún kemst í kast við lögin frestar Simon fyrirætlunum sínum og ákveður að hjálpa henni. Þau flýja til Hamborgar og smygla með sér íslenskum fálka, en fálkar voru í eina tíð verðmætasta útflutningsvara víkinganna. Planið er að selja fálkann til auðugra Araba. En þótt eftirspurnin virðist vera næg lendir parið í ýmsum hremmingum á leiðinni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (2)

Kvikmyndir Friðriks þórs hafa undantekningalaust verið góðar en þessi er því miður algjör hörmung. Hugmyndin byggir á sönnu íslensku sakamáli og var það mál mun meira krassandi he...

Sem mikill aðdáandi mynda Friðriks (Skytturnar að mínu mati hans besta mynd) varð ég fyrir miklum vonbrigðum með þessa mynd. Sérstaklega fannst mér handritið ósannfærandi og illa unnið...

Framleiðendur

Icelandic Film Corporation
Filmhuset AS
Film and Music EntertainmentGB
Peter Rommel Productions