Næsland (2004)
Niceland (Population. 1.000.002)
"A Fridrik Thor Fridriksson Film."
Kvikmyndin Næsland fjallar um hvernig finna megi vináttu á óvæntustu stöðum.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Kvikmyndin Næsland fjallar um hvernig finna megi vináttu á óvæntustu stöðum. Sagan segir frá unglingsstráknum Jed sem leitar uppi einstæðinginn Max, fullviss um að sá viti svarið við spurningunni um tilgang lífsins. Max veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið og málin flækjast þegar hann dregur Jed á svari.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Friðrik Þór FriðrikssonLeikstjóri
Jonathan FreemanHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Film and Music EntertainmentGB

Zik Zak FilmworksIS

Tradewind PicturesDE

Nimbus FilmDK









