Lof mér að falla (2018)
Let Me Fall
"Hún átti framtíðina fyrir sér"
Þegar 15 ára Magnea kynnist 18 ára Stellu breytist allt.
Deila:
Bönnuð innan 14 áraÁstæða:
Kynlíf
Vímuefni
Kynlíf
VímuefniSöguþráður
Þegar 15 ára Magnea kynnist 18 ára Stellu breytist allt. Magnea laðast að hispurslausu lífi Stellu og þróar Magnea sterkar tilfinningar til hennar sem Stella notfærir sér til eigin hagsbóta. Stella leiðir Magneu inní heim fíkniefna sem hefuralvarlegar afleiðingar fyrir þær báðar. 12 árum síðar liggja leiðir þeirra óvænt saman og verður uppgjör á milli þeirra óumflýjanlegt.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Baldvin ZLeikstjóri

Birgir Örn SteinarssonHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
The See
Icelandic FilmcompanyIS

Neutrinos ProductionsDE

Solar FilmsFI
Verðlaun
🏆
12 tilnefningar til Eddunnar, þar á meðal sem besta mynd og fyrir bestu leikstjórn og handrit.




















