Náðu í appið
Island Songs

Island Songs (2017)

1 klst 10 mín2017

7 vikur 7 tökustaðir 7 lög: Island Songs er nærmynd af hljóð- og myndumhverfi Íslandi – heimalands BAFTA verðlaunaða tónskáldsins Ólafs Arnalds.

Deila:

Söguþráður

7 vikur 7 tökustaðir 7 lög: Island Songs er nærmynd af hljóð- og myndumhverfi Íslandi – heimalands BAFTA verðlaunaða tónskáldsins Ólafs Arnalds. Hann tók höndum saman við Baldvin Z (Réttur, Vonarstræti) og heimsóttu þeir 7 ólíka staði á Íslandi og unnu með 7 ólíkum listamönnum til að skapa tónlistar og kvikmyndaverk. Island Songs er síðan afrakstur þessa 7 vikna ferðalags sem veitir dýpri innsýn í fólk og listsköpun á Íslandi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar