Náðu í appið
Reynir Sterki: Beyond Strength

Reynir Sterki: Beyond Strength (2017)

1 klst 27 mín2017

Sagan af Reyni Erni Leóssyni sem gerði garðinn frægan á áttunda áratugnum sem sterkasti maður í heimi.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Sagan af Reyni Erni Leóssyni sem gerði garðinn frægan á áttunda áratugnum sem sterkasti maður í heimi. Hann var trúaður maður og þótti hafa yfirnáttúrulega hæfileika, enda vann hann mikið þrekvirki á ferli sínum og mörg heimsmet hans standa enn í dag. En erfiðleikar í æsku gerðu hann að manni með myrk leyndarmál og hrakyrtan alkóhólista sem reyndi að fá viðurkenningu frá samfélagi sínu allt sitt líf.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar