Órói (2010)
Jitters
"Life is happening right here, right now."
Órói er mynd um unglinga sem eru að stíga sín fyrstu skref í heimi hinna fullorðnu.
Bönnuð innan 12 ára
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Órói er mynd um unglinga sem eru að stíga sín fyrstu skref í heimi hinna fullorðnu. Myndin er byggð á bókum Ingibjargar Reynisdóttur "Strákarnir með strípurnar" og "Rótleysi, rokk og rómantík" sem hafa notið mikilla vinsælda hér á landi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda (5)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEin af bestu íslensku myndum allra tíma
Ég fíla oftast ekki íslenskar myndir. Punktur. En þessi mynd fékk mjög góða umfjöllun, bæði hérna á kvikmyndir.is og annars staðar og þar sem ég þurfti að kíkja Í Bíó Paradís ei...
Bragðgóð vandamálasúpa
Órói lýsir sér með tiltlinum. Kvikmyndin er ilmandi súpa bragðbætt með vandamálum unglinga. Þau helstu eru foreldrar, kynlíf og sambönd. Leikstjórinn Baldin Z leikur sér að gefa gömlu...
Loksins Raunsæ Unglingamynd
Órói er nýjung í íslenskri kvikmyndagerð hún er raunsæ unglingamynd en þannig myndir eru sjaldséðar á Íslandi. Hún segir frá Gabríel og vinum hans og hvernig þau á unglingsaldrinu...
Unglingamynd sem "fattar" unglinga
Það eru víst einhvers konar eðlileg viðbrögð hjá mér þegar ég sest niður til að horfa á íslenska kvikmynd að ég verð þónokkuð skeptískur inn við beinið. Ég auðvitað vonast a...
Framleiðendur
Verðlaun
Fékk 4 verðlaun á Kvikmyndaverðlaunum Mynda mánaðarins og kvikmyndir.is - Besta Mynd, Besti leikari, Besta leikkona og Besti leikstjóri. Fékk Don Kíkóta verðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Kristienstad í Noregi.






















