Náðu í appið
Skytturnar

Skytturnar (1987)

White Whales

1 klst 13 mín1987

Sagan segir frá tveimur sjómönnum sem koma í land eftir að hafa verið á hvalveiðum.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Sagan segir frá tveimur sjómönnum sem koma í land eftir að hafa verið á hvalveiðum. Búbbi er góðhjartaður einfeldningur og Grímur telur sig meiri töffara en hann er í raun og veru. Þeir ferðast á puttanum til Reykjavíkur og þvælast þar um á börum, nektarsýningum og í spilasölum. Þegar nóttin skellur á og þeim stendur ekki einu sinni fangelsisklefar til boða grípa þeir til örþrifaráða.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Skytturnar er fyrsta kvikmyndin í fullri lengd sem Friðrik Þór Friðriksson leikstýrði.

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Filmeffekt AS
Íslenska kvikmyndasamsteypanIS

Verðlaun

🏆

Brussel, 1988 - Verðlaun: Selected for 1st International Film Prize Locarno, 1987 - Verðlaun: Special Mention Lubeck, 1987 - Verðlaun: 1st prize DV Cultural Award, 1987 The Icelandic entry for the Oscar, 1987

Gagnrýni notenda (4)

Enn og aftur verður maður að verja gæðamyndir og í þetta skipti er það hin frábæra mynd Skytturnar. Þetta er dramatísk mynd um örlög tveggja sjóara sem koma í land og við tekur atbur...

Þessi mynd er algjör snilld .. það sem gerir þessa mynd svo góða er amatör lúkkið. karekterar eftirminnilegir og skemmtileg atriði..frábær nútíma vestri.. sem flestir ættu að sjá .. ...

★☆☆☆☆

Þetta er hrútleiðinleg mynd. Átti að vera eitthvað fyndin en er það alls ekki. Þeir sem leika aðalhlutverkin eru amatörar sem sést greinilega og valda þeir ekki hlutverkunum. Mynd sem mun...