Náðu í appið
Magnús

Magnús (1989)

Magnus

"Óvenjuleg mynd um venjulegt fólk!"

1 klst 30 mín1989

Magnús er lögfræðingur sem kippir sér ekki upp við að láta bera út ekkju og munaðarleysingja, en honum bregður í brún þegar hann fær skyndilega...

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Magnús er lögfræðingur sem kippir sér ekki upp við að láta bera út ekkju og munaðarleysingja, en honum bregður í brún þegar hann fær skyndilega að vita að hann sé haldinn alvarlegum sjúkdómi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Nýtt Líf ehf.

Verðlaun

🏆

Var m.a tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna og valin besta íslenska myndin af sérlegri dómnefnd Lands

Gagnrýni notenda (1)

Þokkalegasta mynd. Töluvert um svartan húmor. Nafni minn Bertelsson er greinilega nokkuð glúrinn leikstjóri. Egill Ólafsson Stuðmaður sýnir skínandi leik í þessari mynd mjög trúverðugu...