Náðu í appið
Öllum leyfð

Skammdegi 1985

(Deep Winter)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 6. apríl 1985

88 MÍNÍslenska

Ung ekkja sem búsett hefur verið erlendis kemur til landsins til að búa hjá mági sínum sem býr á einangruðum bóndabæ á vesturhluta landsins. Ekkja erfði helming eignarinnar. Hún er í slagtogi með ríkum manni sem býr í fiskiþorpi ekki langt frá bænum, en hann hefur áhuga á að kaupa landareignina. Áform hennar eru að fá mág sinn til að selja, hún er... Lesa meira

Ung ekkja sem búsett hefur verið erlendis kemur til landsins til að búa hjá mági sínum sem býr á einangruðum bóndabæ á vesturhluta landsins. Ekkja erfði helming eignarinnar. Hún er í slagtogi með ríkum manni sem býr í fiskiþorpi ekki langt frá bænum, en hann hefur áhuga á að kaupa landareignina. Áform hennar eru að fá mág sinn til að selja, hún er reiðubúin að beita öllum brögðum sem til þarf til að ná markmiði sínu. Brátt finnst henni að einhver ókunnug persóna sitji um fyrir henni og að líf sitt sé í hættu.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

24.08.2018

Nýr Sherlock Holmes á fyrsta plakati úr Holmes and Watson

Fyrsta plakatið fyrir nýjustu ráðgátu-grínmynd  tvíeykisins Will Ferrell og John C. Reilly,  Holmes and Watson , var birt opinberlega í dag. Þeir Ferrell og Reilly hafa áður gert myndir eins og Talladega Nights og Step...

31.10.2016

Nýtt á Netflix í nóvember - The Crown, Adam Sandler og margt fleira

Kvikmyndir.is heldur úti yfirliti yfir allt það nýjasta sem er á leiðinni á Netflix í hverjum mánuði. Nú í nóvember er von á fjölda áhugaverðra titla, bæði sjónvarpsþátta og bíómynda. Við byrjum á bandaríska...

19.11.2013

Frumsýning: Stand Up Guys

Samfilm frumsýnir grín/glæpamyndina Stand Up Guys á föstudaginn næsta þann 22. nóvember. "Mynd sem óhætt er að mæla með ef fólk vill létta sér lund í skammdeginu," segir í tilkynningu frá Sambíóunum. "Sérlega...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn