Náðu í appið
Öllum leyfð

Löggulíf 1985

(A Policeman's Life)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 21. desember 1985

Íslenska

Lukkuriddararnir Þór og Danni reka sérkennilega gæludýraþjónustu og eru auk þess í sambandi við alþjóðlegan fálkaræningja og ætla að selja honum kjúklinga uppdubbaða sem fálkaunga fyrir stórfé. Eftir röð einkennilegra tilviljana eru þeir komnir í lögregluna og farnir að fylgjast með hegðun borgarbúa. Við löggæslustörfin lenda þeir félagar í... Lesa meira

Lukkuriddararnir Þór og Danni reka sérkennilega gæludýraþjónustu og eru auk þess í sambandi við alþjóðlegan fálkaræningja og ætla að selja honum kjúklinga uppdubbaða sem fálkaunga fyrir stórfé. Eftir röð einkennilegra tilviljana eru þeir komnir í lögregluna og farnir að fylgjast með hegðun borgarbúa. Við löggæslustörfin lenda þeir félagar í ótrúlegustu ævintýrum: Þeir eiga í útistöðum við glæpagengi sem samanstendur af eldri konum, komast í kast við næturdrottninguna og útigangsmann á Arnarhóli og taka þátt í æsilegasta kappakstri sem sést hefur í íslenskri kvikmynd.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

04.04.2020

Bílabíói frestað vegna veðurs

Bíógestir eru orðnir vanir því þessa dagana að heyra fréttir af frestunum. Nú skrifast það að vísu ekki á kórónuveiruna, heldur vegna veðurs og gulrar viðvörunar, en til stóð hjá Senu og Smáralind að halda...

02.04.2020

Bílabíó við Smáralind - Þrjár myndir á tveimur dögum

Eins og reglulegir bíófarar vita hafa kvikmyndahús lokað dyrum í ótilgreindan tíma í ljósi faraldurs. Þó hefur vonin ekki verið öll fyrir fólk sem vill sækjast í kvikmyndaupplifun utan heimastofunnar, en á dögunum var haldið b...

02.03.2020

Eftirminnilegustu persónur í íslenskri kvikmyndasögu - Þessar urðu fyrir valinu

Hvaða persónur í íslenskum kvikmyndum hafa staðið upp úr sögunni í gegnum áraraðirnar? Þessu hafa eflaust margir spurt sig um enda úr ýmsu að taka þegar kemur að karakterum sem eiga sinn sess í hjörtum og...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn