Dalalíf (1984)
Pastoral Life
Þór og Danni eru komnir aftur frá Vestmannaeyjum slyppir og snauðir.
Öllum leyfðSöguþráður
Þór og Danni eru komnir aftur frá Vestmannaeyjum slyppir og snauðir. Kaupmaðurinn á horninu er hættur að skrifa hjá þeim og hungurvofan á næsta leiti. Af óbilandi bjartsýni taka þeir að sér að reka stórbú í Kjósinni meðan bóndinn bregður sér í bændaför til Noregs. Þeir félagar þreytast fljótt á venjulegum bústörfum og auglýsa þess í stað "Dalalífsvikur" fyrir borgarbúa - og þar fer af stað einhver sú alfyndnasta atburðarrás sem sést hefur í íslenskri kvikmynd. Endalaus röð af skemmtilegum persónum kemur við sögu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur
Gagnrýni notenda (4)
Þetta er einn sú besta af íslenskum gamanmyndum. Þessi mynd er vel leikin og eru Karl Ágúst og Eggert alveg frábærir. Mynd sem enginn ætti að missa af.
Alger della sem bregst ekki. Klassi!
















