Sigli himinfley
1996
Fannst ekki á veitum á Íslandi
215 MÍNÍslenska
Þegar eigandi útgerðarinnar, Sigurjón (eða „sá gamli“) á stórafmæli, þá kemur dóttirdóttir hans, Malín, í veisluna. Hún er viðskiptafræðingur og úr verður að hún tekur við rekstri útgerðarinnar. Sagan gerist á einu sumri og vitaskuld kynnist Malín smátt og smátt fólkinu í plássinu, meðal annars ungum og myndarlegum skipstjóra sem er fyrrverandi... Lesa meira
Þegar eigandi útgerðarinnar, Sigurjón (eða „sá gamli“) á stórafmæli, þá kemur dóttirdóttir hans, Malín, í veisluna. Hún er viðskiptafræðingur og úr verður að hún tekur við rekstri útgerðarinnar. Sagan gerist á einu sumri og vitaskuld kynnist Malín smátt og smátt fólkinu í plássinu, meðal annars ungum og myndarlegum skipstjóra sem er fyrrverandi alkóhólisti, en fyrir á hún kærasta sem er lögfræðingur úr Reykjavík. Ekki eru þó allir innan útgerðarinnar jafn hrifnir af komu Malínar og lendir hún upp á kannt við bókara fyrirtækisins.... minna