Náðu í appið
Stella í framboði

Stella í framboði (2002)

Stella runs for office

2002

Stella og Salmómon reka saman fagurkerafyrirtæki, Framkoma.is.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Stella og Salmómon reka saman fagurkerafyrirtæki, Framkoma.is. Salómon er ráðin af Antoni Skúlasyni, flugstjóra, til þess að fegra og umbreyta þorpi, sem hann hefur eignast. Stella verður eftir í bænum og tekur að sér að kenna stjórnmálamönnum að koma fram, enda kosningar í nánd. Af misskilningi þvælist Stella inn í framboð Centrumlistans, sem berst við höfuðandstæðing sinn, Miðflokkinn og veit ekki fyrr til en hún er komin á kaf í pólitík. Myndin segir frá hinni afdrifaríku ferð Salomóns (52) í þorpið og sigurgöngu Stellu Löve (50) í stjórnmálum. Fjölskyldumál Stellu blandast inn í frásögnina með stórslysum, eldsvoða, breiskju og mótlæti af öllu tagi, sem aðeins „Stellufólkið“ getur orðið fyrir á fáeinum vikum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Umbi s.f.IS

Gagnrýni notenda (13)

Þessi mynd var alveg hræðilega leiðinleg.Oft gerist það þegar verið er að gera framhald á mynd sem þarf ekkert að gera framhlas.Stella í orlofi var alveg frábær mynd og átti bara að v...

Virkilega leiðinlegt framhald af Stellu í Orlofi. Skil ekki af hverju var verið að gera hana, því hún er algjörlega tilgangslaus. Þessi mynd er akkúrat öfugt við það sem Stella í Orlofi...

★☆☆☆☆

Úfff, hræðilegt framhald. Langt síðan manni hefur leiðst eins mikið og yfir þessari mynd, eins og maður hafði nokkuð gaman af fyrri myndinni, ferskari og öll léttari í alla staði. Þett...

Engan veginn samanburðarhæft við fyrri myndina, þar sem hún var alveg þrælgóð og mjög fyndin. Þessi er alveg öfugt við hana. Ég segi kanski ekki að hún sé leiðinleg en ég mynd...

Ég geri yfirleitt ekki miklar væntingar til framhaldsmynda, en Stella í framboði var undir mínum væntingum. Í þessari mynd kemur megnið af sömu leikurum og í fyrri mynd fram, m.a. aukaleik...

Í gær fór ég á Stellu í framboði. Ég er mjög þakklát fyrir að hafa ekki þurft að borga mig sjálf inn á þessa mynd, það þýðir að vísu að einhver annar þurfti að blæða. Hví...

Halló Halló! ég fór á þessa mynd með háar vonir og borgaði heilan þúsund kall á hana... og hvað fékk ég í staðinn? skað brunnið popp :) mynd með engum söguþráð og þá meina é...

★☆☆☆☆

Ég er mikið til sammála því sem ritað hefur hér fyrir ofan; söguþráður? Var söguþráður? Ég vil þó bæta við að myndatakan var með því verra sem maður sér í íslenskri kvikmyn...

Afskaplega var þetta nú ónauðsynlegt framhald. Stella í orlofi var nú aldrei nema svona meðalfyndin grínmynd, aðallega fræg fyrir að vera fyrsta alvöru gamanmyndin sem við Íslendingar ge...

Framhaldið sem aldrei hefði átt að koma. Fyndnir kaflar en eitthvernveginn of mikið efni sem ekki var nægilega vel unnið úr. Óhætt er að bíða eftir videoinu, það er forvitnilegt a...

Harðir aðdáendur sígildu gamanmyndarinnar Stella í Orlofi munu væntanlega hafa gaman af þessu framhaldi en óvíst er með aðra. Persónurnar úr fyrri myndinni snúa hér flestar aftur, ...

★★★☆☆

Það sem var skemmtilegt við Stellu í orlofi er ekki til staðar í framhaldinu. Allt liðið í fyrri myndinni var skemmtilega klikkað en myndin fór samt aldrei yfir strikið. Þessi fer yfir st...