Náðu í appið
Öllum leyfð

Veðramót 2007

(The Quiet Storm)

Frumsýnd: 7. september 2007

102 MÍNÍslenska

Myndin gerist á áttunda áratug síðustu aldar og segir frá þremur ungum byltingarsinnum sem fara norður í land til að starfa á vistheimili fyrir vandræðaunglinga. Þeir hafa háleit markmið og ætla að breyta heiminum til hins betra og byrja á Veðramótum. Þetta reynist þeim hins vegar vera erfitt verkefni því krakkarnir sem eru vistaðir á heimilinu eru erfiðir... Lesa meira

Myndin gerist á áttunda áratug síðustu aldar og segir frá þremur ungum byltingarsinnum sem fara norður í land til að starfa á vistheimili fyrir vandræðaunglinga. Þeir hafa háleit markmið og ætla að breyta heiminum til hins betra og byrja á Veðramótum. Þetta reynist þeim hins vegar vera erfitt verkefni því krakkarnir sem eru vistaðir á heimilinu eru erfiðir viðureignar. Flest eiga þau það sameiginlegt að hafa sætt illri meðferð af fjölskyldumeðlimum eða öðrum. Myndin fjallar á óvæginn hátt um sifjaspell og ofbeldi sem börn og unglingar hafa mátt sæta.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

08.03.2016

Nýtt í bíó - Reykjavík

Ný íslensk bíómynd eftir Ásgrím Sverrisson, Reykjavík, verður frumsýnd á föstudaginn næsta, þann 11. mars í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri. Myndin fjallar um samband þeirra Hrings og Elsu, sem hangir á bláþræð...

11.12.2014

Hera Hilmarsdóttir í Shooting Stars 2015

Hera Hilmarsdóttir leikkona hefur verið valin í Shooting Stars hópinn árið 2015. Í tilkynningu frá Kvikmyndamiðstöð Íslands segir að árlega velji European Film Promotion (EFP) samtökin 10 unga og efnilega leikara og...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn