Náðu í appið
Veðramót

Veðramót (2007)

The Quiet Storm

1 klst 42 mín2007

Myndin gerist á áttunda áratug síðustu aldar og segir frá þremur ungum byltingarsinnum sem fara norður í land til að starfa á vistheimili fyrir vandræðaunglinga.

Deila:
Veðramót - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Myndin gerist á áttunda áratug síðustu aldar og segir frá þremur ungum byltingarsinnum sem fara norður í land til að starfa á vistheimili fyrir vandræðaunglinga. Þeir hafa háleit markmið og ætla að breyta heiminum til hins betra og byrja á Veðramótum. Þetta reynist þeim hins vegar vera erfitt verkefni því krakkarnir sem eru vistaðir á heimilinu eru erfiðir viðureignar. Flest eiga þau það sameiginlegt að hafa sætt illri meðferð af fjölskyldumeðlimum eða öðrum. Myndin fjallar á óvæginn hátt um sifjaspell og ofbeldi sem börn og unglingar hafa mátt sæta.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Umbi s.f.IS