Góð og vönduð kvikmynd þar sem dálítið af íróníu er beitt. Það er í raunini engin ein aðalpersóna. Sagan gerist í húsi hjá vel efnuðu fólki sem hefur það mjög gott í lífinu, ...
Ungfrúin góða og húsið (1999)
The Honour of the House
Ungfrúin Rannveig er þrítug í upphafi verksins og þykir til vansa að hún skuli ekki enn hafa gengið út þrátt fyrir ýmsar tilraunir til tilhleypinga við efnilega unga menn að sunnan.
Öllum leyfðSöguþráður
Ungfrúin Rannveig er þrítug í upphafi verksins og þykir til vansa að hún skuli ekki enn hafa gengið út þrátt fyrir ýmsar tilraunir til tilhleypinga við efnilega unga menn að sunnan. Endirinn verður sá að senda hana á skóla í Kaupmannahöfn. Þar barnar hana sjarmerandi leikari (Björn Floberg) en við uppgötvum síðar að hann hafði áður átt vingott við systur hennar Þuríði meðan hún dvaldi ytra á árum áður. Til þess að réttlæta þungun Rannveigar er því logið að þorpsbúum að hún hafi verið trúlofuð dönskum mektarmanni en hann látist. Greiða þarf úr ýmsum flækjum og finna henni mannsefni. Eldri systirin Þuríður er ófeimin við að beita lygum og svikum og fjölskyldan rís ekki gegn ofríki hennar við að vernda "heiður" fjölskyldunnar. Meðan Rannveig er fjarverandi rænir Þuríður kornungum syni hennar, siglir með hann til Danmerkur og kemur honum fyrir á munaðarleysingjaheimili. Þar dvelur hún svo um hríð og lætur sig ekki muna um að taka upp náinn kunningsskap á ný við leikarann sem hafði barnað Rannveigu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda (2)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráStórfengleg og vönduð kvikmynd sem hlaut fimm Edduverðlaun 1999, þ.á.m sem besta kvikmynd ársins og fyrir leikstjórn og stórleik Tinnu Gunnlaugsdóttur. Er tvímælalaust í flokki allra b...
Framleiðendur














