Kristnihald undir Jökli (1989)
Under the Glacier
Kristnihald undir jökli er fyrsta kvikmynd Guðnýjar Halldórsdóttur gerð eftir samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Kristnihald undir jökli er fyrsta kvikmynd Guðnýjar Halldórsdóttur gerð eftir samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Hún fjallar um "Umba", umboðsmann biskups, sem er sendur til að heimsækja séra Jón Prímus á Snæfellsnesi vegna kvartana sem borist hafa vegna hans.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Umbi s.f.IS
Magma Films Ltd.

Süddeutscher RundfunkDE













