Náðu í appið
Djákninn

Djákninn (1988)

The Deacon of Dark River

1 klst 20 mín1988

Myndin er byggð á hinni þekktu þjóðsögu um Djáknann á Myrká.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Myndin er byggð á hinni þekktu þjóðsögu um Djáknann á Myrká. Hér er um að ræða nútímamynd sem gerist í Reykjavík, þó eiga persónur og atburðarásin sjálf sér beinar hliðstæður við þjóðsöguna. Aðalpersónurnar eru Dagur og Gugga, ungt og ástfangið fólk. Eitt kvöldið ætla þau saman á grímuball og þó að Dagur farist af slysförum kemur hann samt og sækir hana.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar