Náðu í appið
Agnes

Agnes (1995)

"Ástir, svik og blóðug hefnd."

1 klst 41 mín1995

Kvikmyndin Agnes gerist á tímum miskunarlausrar stéttaskiptingar og grimmra fordóma.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Kvikmyndin Agnes gerist á tímum miskunarlausrar stéttaskiptingar og grimmra fordóma. Agnes er ung vinnukona í vist á setri sýslumanns. Hún býr yfir frjálslegu fasi og fegurð sem vekur bæði fýsn og fordóma yfirboðara hennar. Hún fellur fyrir Natani Ketilssyni sem er djarftækur kvennamaður og sjálfmenntaður lyflæknir. Dramatísk samskipti aðalpersónanna þriggja, Agnesar, Natans og sýslumanns, hrinda af stað örlagaþrunginni atburðarás, þar sem ástarsamband breytist í martröð ofbeldis og tortímingar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Zentropa EntertainmentsDK
Pegasus PicturesIS
Journal FilmproduktionDE

Gagnrýni notenda (3)

Er tár og grátur mætast skulum við sameinast í bæn og biðja til Agnesar sem átti eiginlega ekki skilið að verða Hálshöggvin..... ég sá þess mynd fyrst fyrir sonna 3 árum og ég er enn...

Þessi mynd voru stór vonbrigði og ekkert annað. Það hlýtur að hafa verið hægt að gera betri og áhugaverðari mynd úr þessari sögu.Hlustiði frekar á lag og texta Bubba, Agnes og Friðr...

Ég hef allt gott um þessa mynd að segja. Þó 6 ár séu frá því að hún kom út get ég enn horft á hana og áhrifin eru alltaf þau sömu. sjálf þekkti ég ekki söguna af síðustu aftök...