Náðu í appið
Sveinsstykki

Sveinsstykki (2020)

1 klst2020

Sveinn Kristinsson á stórafmæli.

Deila:

Söguþráður

Sveinn Kristinsson á stórafmæli. Hann fer yfir ræðu sem hann ætlar að flytja í tilefni dagsins og það rifjast ýmislegt upp fyrir honum. Sú spurning vaknar hvort líf hans sé eins og það birtist í ræðunni - eða er veruleikinn kannski allt annar?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Damon Wayans
Damon WayansLeikstjóri
Þorvaldur Þorsteinsson
Þorvaldur ÞorsteinssonHandritshöfundurf. -0001