Jæja, hvað getur maður sagt, ég hafði nú ekki mikinn áhuga á að sjá þessa mynd þegar hún var sýnd í sjónvarpinu en horfði samt á hana, því að ég sá framá það að ég mundi hv...
Opinberun Hannesar (2003)
Myndin fjallar um Hannes H.
Öllum leyfðSöguþráður
Myndin fjallar um Hannes H. Aðalsteinsson, deildarstjóra hjá Eftirlitsstofnun ríkisins, sem lendir í miklum hremmingum er hann glatar mikilvægum gögnum úr tölvu sinni. Sérgrein Hannesar er að flækja málin eins og kostur er fyrir þeim sem til hans þurfa að leita, helst þannig að þeir týnist í frumskógi eyðublaða, álita og reglugerða.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda (7)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráVá mér datt ekki í hug að það væri hægt að gera svona lélega mynd en honum tókst það, af einhverri ástæðu horði ég á þessa mynd (sem ég dauð sé eftir) ætli ég hafi ekki vonað...
Einfaldlega ömulrleg mynd með lélegum söguþræði,Lélegum klippum,altof hæg,Léleg leikstjórn,lélegur leikur,átti að verða eins og fréttamynd en lýktist þó fremur verkefni í gagnfræ...
Guð minn góður... ég get bara ekki sagt neitt annað, þetta er algjört SLYS! Það er án efa erfitt að gera svona lélegar myndir nema með mikilli vandvirkni og skipulagi. Það erfiðasta er...
Mjög illa unnin mynd að mínu mati og það er eins og að myndin hafi verið gerð af krökkum í félagsmiðstöð sem fara út með myndavél og taka bara allt beint á myndavélina og eru ekkert...
Thad virdist vera thannig ad Hrafn Gunnlaugsson hafi ekki enn attad sig a thvi ad hann er lelegur leikstjori. Svo virdist vera ad ef madur hefur sambond tha geti madur buid til hvada rusl sem er med t...
Myndin og sagan er bara ofmetin því að Davíð Oddson skrifaði hana og það ILLA skrifaði hana. Bara einn versti leikur sem ég hef séð lengi.
Framleiðendur










