Myrkrahöfðinginn er snilld. Að mínu mati hefur Hrafn Gunnlaugsson aðeins gert tvær góðar bíómyndir. Þessa og svo gömlu góðu Óðal feðrana. Myndir eins og "Hrafninn flýgur" og "Í sku...
Myrkrahöfðinginn (1999)
Witchcraft
Kynngimögnuð saga sem byggð er á píslasögu Jóns Magnússonar frá 17.
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Kynngimögnuð saga sem byggð er á píslasögu Jóns Magnússonar frá 17. öld. Íslensk náttúra í sinni hrikalegustu mynd rammar fullkomlega af þessa frásögn af skelfilegum atburðum aftan úr fortíðinni. Brugðið er upp ógleymanlegum ímyndum sem lýsa á einstakan hátt hugarþeli og skelfingu mannfólksins sem lifði við harðneskjuleg skilyrði á Íslandi sem er nú blessunarlega horfið inn í fortíðina.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (4)
Ég hef gaman af kvikmyndum. Og það sem meira er, ég hef gaman að fara í bíó. Upplifunin að sitja í myrkruðum sal og berja augum nýja (eða gamla) kvikmynd er einstök og sjaldnast líður ...
Krummi slær ekki slöku við í nýjasta meistarastykki sínu. Myrkrahöfðinginn er full af sóðalegum klámyrðum, blóti, brendu fólki, dauðum hundi, djöfullegum klámmyndum, spikáti og öð...
Mér fannst myrkrahöfðinginn góð mynd og mjög svo í anda fyrri mynda Hrafns. Hér segir hann frá síra Jóni Magnússyni og Kirkjubólsfeðgamálinu (1656) á mjög skemmtilegan hátt. Ekkert e...












