Náðu í appið
Fúsi

Fúsi (2015)

Virgin Mountain

"You Can´t Avoid Life Forever."

1 klst 40 mín2015

Fúsi er liðlega fertugur og býr einn með móður sinni.

Deila:
Fúsi - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlíf

Söguþráður

Fúsi er liðlega fertugur og býr einn með móður sinni. Líf hans er í afar föstum skorðum og lítið sem kemur á óvart. Hann minnir á unga sem hefur komið sér þægilega fyrir í hreiðrinu og hefur enn ekki haft kjark til að hefja sig til flugs. Þegar ung stúlka og kona á hans reki koma óvænt inn í líf hans, fer allt úr skorðum og hann þarf að takast á við ýmislegt í fyrsta sinn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Alamode FilmDE

Verðlaun

🏆

Besta mynd, besti aðalleikari og besta handrit í World Narrative flokki á Tribeca. Politiken áhorfendaverðlaunin á CPH:PIX kvikmyndahátíðinni í Kaupmannahöfn