Náðu í appið
Öllum leyfð

Voksne mennesker 2005

(Dark Horse)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 27. maí 2005

100 MÍNDanska

Daniel er veggjakrotari sem lifir á því að mála ástarjátningar á veggi Kaupmannahafnar. Hann er á stanslausum flótta undan stöðumælavörðum, skattayfirvöldum og lögreglunni en engu að síður tekst honum að lifa algerlega áhyggjulausu lífi. Líf hans tekur hinsvegar óvænta stefnu þegar hann fellur kylliflatur fyrir hinni ábyrgðarlausu og heillandi Franc.... Lesa meira

Daniel er veggjakrotari sem lifir á því að mála ástarjátningar á veggi Kaupmannahafnar. Hann er á stanslausum flótta undan stöðumælavörðum, skattayfirvöldum og lögreglunni en engu að síður tekst honum að lifa algerlega áhyggjulausu lífi. Líf hans tekur hinsvegar óvænta stefnu þegar hann fellur kylliflatur fyrir hinni ábyrgðarlausu og heillandi Franc. Fyrr en varir standa þau andspænis mestu ábyrgð sem hugsast getur.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

28.01.2014

Baltasar Kormákur heiðraður í Gautaborg

Íslensk kvikmyndagerð er í brennidepli á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Gautaborg. Hátíðin, sem nú er haldin í 37. skipti, hófst síðastliðinn föstudag og lýkur þann 3. febrúar. Alls verða 13 íslenskar kvikmyndir sýndar á hátí...

16.04.2015

Hrútar valin úr 4.000 myndum

Hrútar, nýjasta kvikmynd Gríms Hákonarsonar, hefur verið valin til þátttöku í Un Certain Regard keppni Cannes kvikmyndahátíðarinnar, samkvæmt tilkynningu frá Kvikmyndamiðstöð Íslands. Myndin var í hópi 20 mynda...

15.01.2015

Fúsi heimsfrumsýnd í Berlín

Fúsi, nýjasta kvikmynd Dags Kára, hefur verið valin til þátttöku á Berlinale, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín, sem fer fram frá 5. – 15. febrúar. Fúsi verður heimsfrumsýnd á hátíðinni og mun taka þátt ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn