Náðu í appið
Voksne mennesker

Voksne mennesker (2005)

Dark Horse

1 klst 40 mín2005

Daniel er veggjakrotari sem lifir á því að mála ástarjátningar á veggi Kaupmannahafnar.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Daniel er veggjakrotari sem lifir á því að mála ástarjátningar á veggi Kaupmannahafnar. Hann er á stanslausum flótta undan stöðumælavörðum, skattayfirvöldum og lögreglunni en engu að síður tekst honum að lifa algerlega áhyggjulausu lífi. Líf hans tekur hinsvegar óvænta stefnu þegar hann fellur kylliflatur fyrir hinni ábyrgðarlausu og heillandi Franc. Fyrr en varir standa þau andspænis mestu ábyrgð sem hugsast getur.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Nimbus FilmDK