Hygge! (2023)
"om du vil det eller ej!"
Vinahópur hittist í kvöldmat og fer í partýleik sem gengur út á að allir þurfa að deila hverju því sem kemur í síma þeirra, skilaboðum og öðru.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Vímuefni
Blótsyrði
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Vinahópur hittist í kvöldmat og fer í partýleik sem gengur út á að allir þurfa að deila hverju því sem kemur í síma þeirra, skilaboðum og öðru. Ekki líður á löngu þar til leyndarmálin opinberast og þá er hin huggulega kvöldstund í hættu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Dagur Kári PéturssonLeikstjóri

Mads TafdrupHandritshöfundur
Framleiðendur

SnowglobeDK

Scanbox ProductionDK

Zik Zak FilmworksIS








