Þessi mynd var hreint út sagt mjög slöpp. Ég skil einfaldlega ekki þessa dóma hér fyrir ofan þrjár og þrjá og hálf stjarna. Jú kanski er það vegna þess að myndinn er íslensk, en ef ...
Nói albínói (2003)
Noi the Albino
Nói er 17 ára strákur sem býr í afskekktu þorpi einhvers staðar á Vestfjörðum.
Öllum leyfðSöguþráður
Nói er 17 ára strákur sem býr í afskekktu þorpi einhvers staðar á Vestfjörðum. Hann líður í gegnum lífið og ekki er hægt að segja með vissu hvort hann sé bæjarfíflið eða misskilinn snillingur. Á veturna er fjörðurinn einangraður frá umheiminum umkringdur yfirþyrmandi fjöllum og grafin undir þykku snjólagi. Nóa dreymir um að flýja þetta hvítveggjaða fangelsi og eygir loks von um láta þann draum rætast þegar hann kynnist Írisi, stúlku úr borginni sem kemur til vinnu á bensínsstöð bæjarins. Áætlanir hans um flótta renna þó klaufalega úr greipum hans og enda í algjöru klúðri. Aðeins skelfilegar náttúruhamfarir leysa Nóa úr fjötrunum og bjóða honum sýn á betri heim.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur




Gagnrýni notenda (19)
Ég get nú ekki sagt að ég sé mjög duglegur að tjá mig um hvernig mér finnst myndir vera, en mér fannst ég bara verða að gera það núna. Ég get bara engan veginn skilið allar þessar ...
Mjög góð mynd og gæti bara verið besta íslenska kvikmynd sem hefur verið gerð. Nói (Tomas Lemarquis) er vandræðaunglingur sem á heima í litlum bæ einhversstaðar í Vestfjörðum. Honum ...
Eitt af bestu íslensku myndum sem hafa verið gerðar. Tómas Lemarquis leikur Nóa, vandræðaungling sem gengur mjög illa í skólanum. Skólasálfræðingurinn frá Reykjavík telur hann snilling...
Ein besta Íslenska mynd sem ég hef lengi séð. Tómas Lemarquis er frábær leikari og leikur hlutverkir alveg uppá tíu komma fimm. Þetta er mynd sem fær mann til að hugsa, fyndin en um le...
Þessi kvikmynd um Nóa Albínóa er að mínu mati alger tímamótamynd í sögu íslenskra kvikmynda. Þarna kemur fram ungur leikstjóri; Dagur Kári og einnig frábær leikari að nafni Tómas...
Mér fannst þessi mynd algjör snyld!!.Fyndnasta íslenska myndin sem hefur komið lengi.ég mæli sko með þessari mynd og mér finnst ekkert skrítið að hún sé búin að ganga svona vel úti.N...
Nói Albínói er í stuttu máli besta mynd íslands að mínu mati. Söguþráðurinn er góður en það eru leikaranir sem gera þessa mynd óborganlega. Tómas Lamarquis sem leiku Nóa er trúleg...
Ég verð að segja að þetta finnst mér vera besta íslenska myndin. Það er eins og allt sem Dagur Kári kemur nálægt verði að gulli. Myndin heldur manni við efnið þó svo að hún sé ekk...
Kvikmyndagerð á Íslandi hefur ekki verið mjög tilbreytileg til þessa og oftast eru aðalpersónunar geðveikir menn túlkaðir með ofleik eða kúgaðir einstaklingar sem byrgja allt inn í sé...
Þegar ég gekk inní salin nvar ég eiginlega ekki alveg viss um hvað myndin væri en þegar leið á myndina sá ég að þetta var mjög góð mynd um strák sem að passaði ekki alveg inní og v...
Makalaust góð mynd. Hún er algerlega laust við þessa tilgerð sem virðist loða við flestar íslenskar myndir. Undiralda myndarinnar er mjög þungbúin en samt sem áður er myndin drepfyndi...











