Náðu í appið
The Good Heart

The Good Heart (2009)

"Everyone needs a refuge from the world."

1 klst 39 mín2009

Geðstirður bareigandi hefur fimm sinnum fengið hjartaáfall.

Rotten Tomatoes32%
Metacritic40
Deila:
10 áraBönnuð innan 10 ára
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Geðstirður bareigandi hefur fimm sinnum fengið hjartaáfall. Á sjúkrahúsi hittir hann heimilislausan ungan pilt og ákveður að taka hann undir sinn verndarvæng með það fyrir augum að hann taki við rekstri barsins í fyllingu tímans. Allt gengur að óskum þar til flugfreyja nokkur kemur inn á barinn með ófyrirsjáanlegum afleiðingum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Nimbus FilmDK
Forensic FilmsUS
ShortCut CopenhagenDK
Palomar PicturesUS
Wild BunchFR
ZDF/ArteDE

Gagnrýni notenda (1)

Ekkert sérstakur Dagur

★★★☆☆

(ATH. Þessi umfjöllun inniheldur mikla spoilera! Alls ekki lesa þetta ef þú vilt ekki láta skemma fyrir þér. Sama gildir um Nóa albínóa, ef þú hefur ekki enn séð hana)Fyrstu viðbrögð...