Náðu í appið
Síðasti bærinn

Síðasti bærinn (2004)

The Last Farm, Síðasti bærinn í dalnum

17 mín2004

Myndin fjallar um bónda í fjarlægum dal sem býr á eina bænum sem ekki er farinn í eyði.

Deila:

Söguþráður

Myndin fjallar um bónda í fjarlægum dal sem býr á eina bænum sem ekki er farinn í eyði. Í dalnum reynir hann að viðhalda draumum sínum þrátt fyrir allar breytingarnar í sveitinni. Hann er orðinn ekkill og er við það að missa bæinn, sjálfstæðið og sjálfsvirðinguna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til Óskarsverðlauna í flokki leikinna stuttmynda.