Náðu í appið

Ljósbrot 2024

(When the Light Breaks)

Fannst ekki á veitum á Íslandi
Væntanleg í bíó: 16. ágúst 2024
82 MÍNÍslenska
Valin til sýningar í aðaldagskrá kvikmyndahátíðarinnar í Cannes 2024. Myndin verður opnunarmynd í Un Certain Regard flokki hátíðarinnar.

Ljósbrot gerist á fallegum vordegi þegar líf Unu snýst á hliðina á svipstundu. Upphefst þá rússibanaferð tilfinninga þar sem mörkin milli hláturs og gráturs, fegurðar og sorgar, verða stundum óskýr.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

29.09.2013

Geislasverðin raunhæfur möguleiki?

Í miðstöð Harvard-MIT fyrir ofurköld atóm, vinnur hópur prófessora og aðstoðarmanna við að gera vísindaskáldskap að veruleika. Þeir sem leiða hópinn eru eðlisfræðiprófessorinn Mikhail Lukin frá Harvard háskól...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn