Náðu í appið
Öllum leyfð

Bergmál 2019

(Echo)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 20. nóvember 2019

A Beautiful Portrait of Iceland during Christmas.

79 MÍNÍslenska
Rún­ar Rún­ars­son hlaut verðlaun fyr­ir bestu leik­stjórn á Sem­inci, alþjóðlegu kvik­mynda­hátíðinni í Valla­dolid á Spáni. Tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2020.

Á meðan Ísland er í óða önn að gera sig tilbúið fyrir hátíðarnar, er einkennilegt andrúmsloft að falla yfir landið og fólk finnur bæði fyrir spennu og áhyggjum. Eyðibýli stendur í ljósum logum í sveitinni, í grunnskóla eru krakkar að leika í jólasöngleik, í sláturhúsi, dángla nauta skánkar, í miðju safni stendur kona og rífst í símann, ungur... Lesa meira

Á meðan Ísland er í óða önn að gera sig tilbúið fyrir hátíðarnar, er einkennilegt andrúmsloft að falla yfir landið og fólk finnur bæði fyrir spennu og áhyggjum. Eyðibýli stendur í ljósum logum í sveitinni, í grunnskóla eru krakkar að leika í jólasöngleik, í sláturhúsi, dángla nauta skánkar, í miðju safni stendur kona og rífst í símann, ungur strákur fær ömmu sína til að prófa nýju sýndarveruleika gleraugun sín... Í gegnum 59 senur, dregur myndin fram bæði, biturð og blíðu í nútíma samfélagi.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

13.12.2020

Heillandi tónaflóð og tómarúm

Stuttmyndin Island Living, í leikstjórn Viktors nokkurs Sigurjónssonar, tekur öðruvísi snúning á það sem best er lýst sem "eymdarklisju íslenskra verka", þar sem afskekkt þorp speglar tómarúm í sál persóna. Segir hér frá hi...

19.09.2020

Fleiri en 80 myndir ókeypis á Nordisk Panorama

Stutt- og heimildamyndahátíðin Nordisk Panorama hófst nýverið og fer fram að mestu leyti í stafrænu formi til september. Þetta er helsta hátíð sinnar tegundar á Norðurlöndum og sýnir eingöngu myndir eftir norræna...

18.08.2020

Bergmál verðlaunuð í Kanada

Kvikmyndin Bergmál hlaut nýverið sérstök dómnefndarverðlaun á hinni árlegu kvikmyndahátíð í Gimli í Kanada. Þetta eru sjöttu alþjóðlegu kvikmyndaverðlaunin sem myndin hlýtur og vann til sinna fyrstu verðlaun í ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn