Náðu í appið
Öllum leyfð

Bíódagar 1994

(Movie Days)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 30. júní 1994

82 MÍNÍslenska
The Nordic Amanda 1994, Haugesund: Besta skandinavíska mynd ársins Nordische Filmtage Lubeck 1994: Balticum verðlaunin European Film Festival in Mamers 1995: Public Prize – Besta myndin Festival de Laon 1995: Grand Prix

Myndin gerist árið 1964 og aðalsöguhetjan er Tómas, 10 ára reykvískur strákur með hugmyndaflugið í lagi. Tómas og vinir hans heillast af hetjum og ævintýrum hvíta tjaldsins; kúrekar, hrollvekjur, Jesús Kristur, Adolf Hitler og meira segja íslensk Hollywood-stjarna skilja eftir varankeg merki á sálum ungra manna í mótun. En þegar Tómas er sendur í sveitina... Lesa meira

Myndin gerist árið 1964 og aðalsöguhetjan er Tómas, 10 ára reykvískur strákur með hugmyndaflugið í lagi. Tómas og vinir hans heillast af hetjum og ævintýrum hvíta tjaldsins; kúrekar, hrollvekjur, Jesús Kristur, Adolf Hitler og meira segja íslensk Hollywood-stjarna skilja eftir varankeg merki á sálum ungra manna í mótun. En þegar Tómas er sendur í sveitina til sumardvalar upplifir hann átök milli borgarsamfélags í mótun og kyrrstæðs sveitasamfélags. Í sveitinni kynnist hann tröllum og berserkjum skagfirskra sveitamanna og hrífst af drifkraftinum sem í þjóðsögum býr.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn