Náðu í appið
Munda

Munda (2017)

"Letting go is hard. But holding on is harder."

19 mín2017

Munda er ómannblendinn prestur á sjötugsaldri.

Deila:

Söguþráður

Munda er ómannblendinn prestur á sjötugsaldri. Í hartnær fjörtíu ár hefur líf hennar markast af þráhyggju en einn daginn, þegar Mundu er skyndilega gert að hætta störfum og tilvera hennar fer á hliðina, öðlast hún óvænt kjark til að horfast í augu við sjálfa sig og sleppa tökunum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Verðlaun

🏆

Valin besta íslenska stuttmyndin á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Northern Wave.