James Franco kennir í menntaskóla

James Franco ætlar að kenna á kvikmyndanámskeiði í menntaskólanum Palo Alto í Silicon Valley í San Francisco. James-Franco

Á Instagram-síðu sinni hvatti hann nemendur til að sækja um.

Þar munu 24 nemendur læra að framleiða mynd sem verður að lokum sýnd á kvikmyndahátíð.

Franco hefur áður haldið kvikmyndanámskeið, meðal í New York.

Leikarinn var tilnefndur til Óskarsins fyrir hlutverk sitt í 127 Hours.