5 Centimeters Per Second (2007)
"A chain of short stories about their distance"
Takaki og Akari urðu bestu vinir í grunnskóla.
Deila:
Söguþráður
Takaki og Akari urðu bestu vinir í grunnskóla. Eftir útskrift, héldu þau í sitthvora áttina og síðan hefur langur tími liðið. Svo kemur að því, á snjóþungum degi, að Takaki hittir Akari á ný. Á leið sinni í lest frá Tokyo hellast minningarnar yfir Akari. Sagan er sögð í þremur tengdum frásögnum um ást og missi sakleysis sem spannar nokkrar mínútur og mánuði í lífi þeirra beggja.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

CoMix Wave FilmsJP
















