The Garden of Words (2013)
Koto no ha no niwa
"Lost in life. Found in love."
Takao dreymir um að verða skósmiður og skrópar í skólanum til þess að teikna skó í fallegum garði í miðri Tókíó.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Takao dreymir um að verða skósmiður og skrópar í skólanum til þess að teikna skó í fallegum garði í miðri Tókíó. Þar hittir hann dularfulla eldri konu, Yukino og án þess að ákveða það sérstaklega fara þau að hittast aftur og aftur í garðinum, en aðeins á rigningardögum, og með þeim tekst falleg vinátta.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

CoMix Wave FilmsJP























