Náðu í appið
Stille hjerte

Stille hjerte (2014)

Silent Heart

1 klst 37 mín2014

Þrír ættliðir koma saman yfir helgi til að kveðja ættmóðurina Esther, sem þjáist af ólæknandi sjúkdómi.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Þrír ættliðir koma saman yfir helgi til að kveðja ættmóðurina Esther, sem þjáist af ólæknandi sjúkdómi. Með aðstoð eiginmanns síns, Poul, ætlar hún að kveðja þennan heim að helginni lokinni. En þegar kveðjustundin nálgast verður ákvörðunin erfiðari og átakanlegri þegar óuppgerð mál leita upp á yfirborðið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

SF StudiosSE

Verðlaun

🏆

Myndin sópaði til sín verðlaunum á dönsku kvikmyndaverðlaununum Bodil.